MyHummy birnir eru kurrandi bangsar sem eru sérstaklega hannaðir til að hjálpa börnum við að festa blund og sofa friðsamlega. Ungabörn elska MyHummy því kurrið minnir þau á hljóðin í móðurkvið og nýburar tengja þau við við hlýju og öryggi. Til að mæta þörfum ungviða okkar eins vel og kostur er á bjóða MyHummy birnir allt að 5 tegundir af kurri. Hljóðin minna á hárblásara, legvatn með sláandi hjarta, haföldur og rigningu. MyHummy birnir hjálpa þúsundum barna um allan heim við að kúra og sofa rótt.