Myhummy er kominn til Íslands.

Mér er það mikið ánægjuefni að segja frá því að Símabær hefur tekið að sér sölu á Myhummy kurrbangsanum á íslandi og netverslunin opnar 1. oktober 2016. Bangsarnir eru framleiddir hjá samstarfsaðilum mínum í Póllandi sem hafa saumað GSM töskur og aðrar vörur sl. 2 ár fyrir viðskiptavini Símabæjar. Í gegnum það góða fólk fékk ég að kynnast þessari afbragsvöru sem ég veit að hefur fengið frábærar móttökur. Eins veit ég að vöruvöndun er eins og best verður á kosið og tók ég því þá ákvörðun að bæta Myhummy í vörulínuna. Að selja vörur sem hjálpa er alltaf gaman.

Myhummy er fyrst og fremst seldur í netsölu í Evrópu en þar sem við rekum wholesale jerseys eigin verslun þá verður einnig hægt að cheap nhl jerseys China skoða bangsana í Símabæ en við höfum þó ekki tekið ákvörðun um fasta uppstillingu í búðinni heldur bíðum viðbragða fyrst um sinn.

Myndirnar er tekin í afmælisveislu Myhummy í Póllandi sl. sumar þar sem ég hitti aðra dreifingaraðila, framleiðanda og frumkvöðul verkefnisins. Ég fékk að kynnast framleiðsluferli bangsans og sjá frá eigin hendi að engu var til sparað við gerð þeirra. Hráefnin er framúrskarandi og áferð bangsanna en virkilega notaleg. En fyrst og fremst snýst þetta um að vera með öryggi barnsins í fyrsta sæti og því bjóðum við Myhmmy velkominn til íslands um leið og við vonum að hann megi verða mörgum íslenskum börnum að gagni og gleði um ókomin ár

Símabær ehf
Gylfi Gylfason
029

við

EnglishGermanPolandCzech